Greiðum tvo milljarða til AGS

Höfuðstöðvar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í Washington.
Höfuðstöðvar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í Washington.

Greiðslur Íslands til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins frá því að gengið var frá láni sjóðsins í febrúar nema alls tæpum rúmum 1,9 milljörðum króna.

Langstærsti hlutinn er vaxtagreiðslur af láninu, samkvæmt tölum á vefsíðu sjóðsins, en Ísland hefur einnig greitt um níu milljónir króna í almennar greiðslur til sjóðsins. Eru það greiðslur sem allir meðlimir AGS greiða reglulega.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK