PWC skipar Jón Ásgeir í stjórnir

Jón Ásgeir Jóhannesson.
Jón Ásgeir Jóhannesson. mbl.is/Ómar

Jón Ásgeir Jóhannesson, fyrrverandi aðaleigandi Baugs, situr í stjórn House of Fraser og Iceland fyrir hönd skilanefndar Landsbankans.

Skilanefndin réð endurskoðendafyrirtækið PriceWaterhouseCoopers (PWC) til að annast hagsmuni sína í fyrirtækjunum, og fulltrúar PWC skipuðu Jón Ásgeir í stjórnirnar.

Malcolm Walker, stofnandi Iceland, situr einnig í stjórn Iceland ásamt Jóni. Walker íhugar nú að koma að endurfjármögnun eignarhaldsfélags Haga, 1998 ehf.

Nánar í viðskiptablaði Morgunblaðsins í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK