Spænskur banki dæmdur vegna Landsbankans

Landsbanki Íslands
Landsbanki Íslands Árni Sæberg

 Spænskur dómstóll dæmdi bankann Bankinter til þess að greiða 87 viðskiptavinum bætur vegna þess skaða sem þeir hlutu í kjölfar falls Lehman Brothers og Landsbanka Íslands. 

Að sögn Dow Jones-fréttaveitunnar kemur í úrskurðinum að Bankinter hefði átt að upplýsa viðskiptavini sína um þær hættur sem steðjuðu að Lehman og Landsbankanum á sínum tíma. 

 Viðskiptavinir bankans lögðu fram kæruna í júní í fyrra og vildu þeir fá ríflega 10 milljónir evra í skaðabætur frá bankanum. Dómurinn dæmdi  bankann til þess að greiða skaðabæturnar að fullu eða til hluta eftir tilvikum. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK