Grísk hlutabréf hækka

Seðlabankinn í Aþenu.
Seðlabankinn í Aþenu. Reuters

Gríska hlutabréfavísitalan hækkaði um rúmlega 5% í morgun. Voru það viðbrögð fjárfesta við fréttum um, að dregið hafi úr andstöðu Þjóðverja við efnahagsaðstoð Evrópusambandsins og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins við Grikki.

Miklar sveiflur hafa verið á hlutabéfaverði í grísku kauphöllinni undanfarna daga en efasemdir eru um að Grikkir geti greitt af skuldabréfum, sem eru á gjalddaga í maí.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK