Efnahagsbati í Bandaríkjunum hægur

Í fundargerð stjórnar bandaríska seðlabankans frá 10. ágúst kemur fram það mat, að efnahagsbatinn þar í landi verði hægur á næstu mánuðum en allar líkur séu til að hann verði hraðari á næsta ári.

Þá sýnir fundargerðin, að allir stjórnarmennirnir, nema einn, styðja að gripið verði til nýrra aðgerða til að blása lífi í hagkerfið.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK