Riftun á skuldabréfakaupum

Landsbankinn
Landsbankinn hag / Haraldur Guðjónsson

Slitastjórn Landsbankans segir að skömmu fyrir hrun bankans hafi talsverðum fjármunum verið eytt í kaup á eigin hlutabréfum og skuldabréfum útgefnum af bankanum.

Þannig hafi Landsbankinn keypt eigin bréf fyrir um 40 milljarða króna vikuna fyrir fall bankans. 

Í tilkynningu frá slitastjórn bankans segir að fyrirhuguð séu riftunarmál vegna kaupa bankans á eigin skuldabréfum í umtalsverðum mæli fyrir fall, eins og slitastjórnin orðar það.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK