Bandarísk verðbréf lækkuðu

Verðbréf lækkuðu talsvert mikið í Bandaríkjunum í dag.
Verðbréf lækkuðu talsvert mikið í Bandaríkjunum í dag. Reuters

Talsverð lækkun varð á bandarískum verðbréfavísitölum í dag. Þetta var þriðji dagurinn í röð sem vísitölur lækkuðu. Talið er að fjárfestar óttist að þráteflið um hækkun skuldaþaks ríkissjóðs geti leitt til lækkunar lánshæfismats ríkisins.

Dow Jones vísitalan lækkaði í dag um 1,59%, S&P500 vísitalan lækkaði um 2,03% og Nasdaq vísitalan um 2,65% í dag. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK