Hefðum væntanlega ekki greitt neitt

Seðlabanki Evrópu
Seðlabanki Evrópu Ljósmynd/Eric Chan

Ef Ísland væri aðili að Evrópusambandinu og eitt evru-ríkjanna þá hefði hlutur Íslands sem evruríkis í björgunarpökkum ESB hefði sennilega annaðhvort orðið enginn, ef hér hefði samt orðið efnahagshrun árið 2008, eða lán sem næmi um 38 milljörðum íslenskra króna, ef aðild Íslands að ESB og evrusamstarfinu hefðu forðað landinu frá hruni.

Þetta er niðurstaða vangaveltna á Evrópuvefnum en þessari spurningu var beint til vefjarins: Ef við værum fullgildur aðili að ESB og með evru, hver hefði hlutur okkar orðið í þeim „björgunarpökkum“ sem ESB-löndin hafa þurft að leggja saman í?

Ítarlega er fjallað um málið á Evrópuvefnum

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK