Ólík þróun á olíumarkaði

Reuters

Hráolíuverð hefur hækkað í New York í nótt og í dag á meðan það hefur lækkað í Evrópu á sama tíma. Aftur á móti hækkaði verð á hráolíu í Evrópu í gær og segja sérfræðingar að ástæða lækkunarinnar nú að fjárfestar hafi verið að innleysa hagnað vegna hækkunarinnar í gær.

Í New York hefur verð á West Texas Intermediate hráolíu til afhendingar í mars hækkað um 49 sent og er 98,90 Bandaríkjadalir tunnan.

Verð á Brent Norðursjávarolíu hefur lækkað um 19 sent og er 116,04 dalir tunnan í Lundúnum.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK