Verðbólgan minnkar í Bretlandi

stækka

Reuters

Dregið hefur úr verðbólgu síðustu tólf mánaða í Bretlandi og er það rakið til lækkandi orkuverðs og ódýrari flugfargjalda. Áfengi og tóbak hefur hins vegar hækkað í verði og dregið úr hjöðnun verðbólgunnar.

Verðbólgan mældist 3,4% í Bretlandi í febrúar en mældist 3,6% í janúar.

  • Til baka
  • Blogga um frétt
  • Senda
Svæði

Myntbreyta

Mynt Fjárhæð Mynt Fjárhæð
  ISK   USD
  EUR   GBP
  CAD   DKK
  NOK   SEK
  CHF   JPY
Gengi gjaldmiðla

Gagnaveitur

Erlendar viðskiptafréttir