Fögnuðu 100 ára afmæli

Hópurnin sem hlaut verðlaun fyrir framlag sitt til sprotafyrirtækja sem …
Hópurnin sem hlaut verðlaun fyrir framlag sitt til sprotafyrirtækja sem náð hafa fótfestu á markaði.

Hátt í 600 manns mættu í Hörpu á sumardaginn fyrsta og fögnuðu 100 ára afmæli Verkfræðingafélags Íslands. Á hátíðinni var veitt Aldarviðurkenning félagsins.

Viðurkenningar voru veittar í þremur flokkum til einstaklinga sem þótt hafa skara fram úr annars vegar fyrir störf sín innan fyrirtækja sem eru alþjóðlega í fremstu röð og hins vegar innan sprotafyrirtækja sem hafa náð fótfestu á markaði. Þá fengu viðurkenningu fimm einstaklingar sem plægt hafa akurinn með störfum sínum, sýnt frumkvæði og haft veruleg áhrif.

Nánari upplýsingar eru á vef VFÍ .

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK