Þrír bankar annast kynningu

Dollari. stækka

Dollari.

Íslensk stjórnvöld hafa ráðið Deutsche Bank, JP Morgan og UBS til þess að annast fjárfestakynningu í Bandaríkjunum og Evrópu vegna fyrirhugaðrar útgáfu skuldabréfa á erlendum mörkuðum.

Þetta kemur fram í frétt Bloomberg fréttastofunnar en þar kemur fram að fjárfestakynningarnar hefjist þann 30. apríl nk. 

  • Til baka
  • Blogga um frétt
  • Senda
Svæði

Gagnaveitur

Erlendar viðskiptafréttir