Við getum gert betur!

Alkemistinn þessa vikuna leggur út frá nýlegum viðtölum sem voru við Friðrik Eysteinsson um mikilvægi markaðsmála með tilliti til arðsemi fyrirtækja.  
Það eru rannsóknir bæði erlendar og innlendar sem sýna að þau fyrirtæki sem eru meira  markaðshneigð ná betri árangri í rekstri í gegnum markaðslega færni starfsmanna sinna. Hér er um beint orsaka samhengi að ræða. Það eru líka nýjar innlendar rannsóknir sem sýna að íslenskir framkvæmdastjórar sem ekki hafa markaðslega menntun telja þennan málaflokk ekki eins mikilvægan og hann í raun er. 
Hvernig kemur þetta fram og hvers vegna er við þennan vanda að eiga?  Þetta eru spurningar sem reifaðar eru í  Alkemistanum þessa vikuna.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK