Hækkun í Asíu og Eyjaálfu

stækka

Reuters

Flestir hlutabréfamarkaðir í Asíu og Eyjaálfu hækkuðu í dag en engin viðskipti voru í kauphöllinni í Tókýó og Sjanghaí vegna opinberra frídaga.

Í Sydney hækkaði hlutabréfavísitalan um 0,79% og í Seúl nam hækkunin 0,34%. Það sem af er degi hefur Hang Seng-hlutabréfavísitalan hækkað um 1,41% í Hong Kong.

  • Til baka
  • Blogga um frétt
  • Senda
Svæði

Gagnaveitur

Erlendar viðskiptafréttir