Vandamálið síður en svo að minnka

Landsbankinn
Landsbankinn mbl.is/Hjörtur

Gjaldeyrisútboð Seðlabankans 22. júní síðastliðinn gefur til kynna að enn gangi mjög hægt við lausn aflandskrónuvandans. Dregið hefur í sundur með aflands- og álandsgengi krónunnar sem bendir til þess að vandamálið sé síður en svo að minnka. Þetta kemur fram í vegvísi Landsbankans sem kom út í dag

Verðlagsþróunin á 2. ársfjórðungi var nokkuð jákvæðari en Seðlabanki Íslands spáði í maí. Undirliggjandi verðbólguþrýstingur, eins og hann mælist með kjarnavísitölu 3, er þó áfram töluverður. Þetta kemur fram í vegvísi Seðlabankans sem kom út í dag.

Atvinnuleysistölur í maí gefa til kynna að vinnumarkaðurinn sé óðum að ná sér. Töluverður samdráttur varð í atvinnuleysi milli ára og lækkaði atvinnuleysið, milli apríl og maí töluvert meira en sem nemur árstíðarsveiflunni síðustu 10 ár.

Seðlabanki Íslands.
Seðlabanki Íslands. mbl.is/Ernir
mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK