Hætta við skuldabréfaútboð

AFP

Björgunarsjóður Evrópu, EFSF, hefur hætt við útboð á skuldabréfum til þriggja ára eftir að matsfyrirtækið Moody's lækkaði lánshæfiseinkunn franska ríkisins um eitt þrep.

Það að Moody's lækkaði einkunn Frakklands úr Aaa í Aa1 þýðir að tryggingar á bak við útboðið eru ekki fullnægjandi, segir í tilkynningu frá EFSF.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK