Verður leiðandi rannsóknarstofnun á heimsvísu

Jón Daníelsson, hagfræðingur á Iðnþingi 2012
Jón Daníelsson, hagfræðingur á Iðnþingi 2012 mbl.is/Samtök iðnaðarins

Jóni Daníelssyni, prófessor í hagfræði og fjármálum við LSE, var í gærmorgun veittur fimm milljóna punda styrkur, jafnvirði milljarðs króna, til að koma á fót rannsóknarstofnun um kerfislæga áhættu á fjármálamörkuðum.

Jón verður forstöðumaður stofnunarinnar.

Í samtali í viðskiptablaði Morgunblaðsins í dag segir Jón að stofnunin verði leiðandi á sínu sviði á heimsvísu. Á meðal samstarfsaðila verða flestir af helstu seðlabönkum heims.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK