Regluleg fjármálaáföll afleiðing verðtryggingar

Ársæll Valfells, lektor við viðskiptadeild Háskóla Íslands segir að tvöfalt myntkerfi, eins og við búum við í dag, alltaf leiða til fjármálaáfalla. „Í litlu opnu hagkerfi sem er næmt fyrir inn- og útflutningi er verðtryggingin ekkert annað en léleg hermun [eftirherma] af gengistryggingu. Að vera með tvær myntir í fjármálakerfi, eina sem er nafn- og aðra gengismynt, það býður upp á fjármálaáföll með reglulegu millibili.“

Í viðskiptaþættinum með Sigurði Má segir hann nauðsynlegt að flytja alla saman á einu bretti yfir í kerfi þar sem hægt er að mæla alla samkvæmt sömu forsendum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK