Sæbjúgusúpa kom sá og sigraði

Berglind Ósk Alfreðsdóttir, Helga Franklínsdóttir og Sigríður Hulda Sigurðardóttir eiga …
Berglind Ósk Alfreðsdóttir, Helga Franklínsdóttir og Sigríður Hulda Sigurðardóttir eiga heiðurinn af sæbjúgusúpunni.

Sigurvaran í nýsköpunarkeppninni Ecotrophelia í vistvænni nýsköpun matvæla er Hai Shen - sæbjúgasúpa fyrir Kínamarkað. Það eru Berglind Ósk Alfreðsdóttir, Helga Franklínsdóttir og Sigríður Hulda Sigurðardóttir sem eiga heiðurinn af súpunni.

Keppnin er haldin af Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Matís og Samtökum iðnaðarins.

Súpan fékk bestu heildareinkunn fyrir bragð, útlit, vöruþróun og að vera umhverfisvæn í framleiðslu, samkvæmt tilkynningu.

Sigurvegarar keppninnar munu fara með vöruna í Evrópukeppni Ecotrophelia í Köln í október.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK