Konur verða af 5 milljörðum

Af vef Evrópuvaktarinnar

Íslenskar konur á vinnumarkaði verða af fimm milljörðum króna á ári vegna launamismununar. Í meira en hálfa öld hafa verið stundaðar mælingar á kynbundnum launamun og frá því árið 1961 hafa verið í gildi á Íslandi lög um sömu laun fyrir sömu vinnu, óháð kyni.

Þetta kemur fram í grein eftir Sigrúnu Þorleifsdóttur, stjórnunarráðgjafa hjá Attentus, í nýjasta tölublaði Frjálsrar verslunar.

Í greininni rýnir Sigrún í kannanir VR og tölur Hagstofunnar um laun. Í greininni kemur m.a. fram að VR hafi reiknað út að konur verði af fimm milljörðum króna á ári vegna launamismununar. 

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK