Lánshæfiseinkunn ESB lækkuð

AFP

Matsfyrirtækið Standard and Poor's hefur lækkað lánshæfiseinkunn Evrópusambandsins úr AAA í AA+. Ástæðan er meiri sundrung, þar á meðal þjóðaratkvæðagreiðsla Breta um aðild og fjárlagagerð.

Samkvæmt tilkynningu S&P eru horfur hins vegar stöðugar og einkunnir einstakra ríkja óbreyttir.

Undanfarin fimm ár hefur ESB og evruríkin sautján þurft að koma einstökum ríkjum ESB til bjargar og eins hafa róttækar breytingar verið gerðar á stofnunum ESB til þess að koma í veg fyrir upplausn innan sambandsins.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK