Bréf í Marel hafa fallið um 17%

Almennt hafa hlutabréfaverð lækkað frá hæstu gildum á þessu ári.
Almennt hafa hlutabréfaverð lækkað frá hæstu gildum á þessu ári. mbl.is/Ómar Óskarsson

Almennt hafa hlutabréfaverð lækkað frá hæstu gildum á þessu ári, en það fer þó mismikið eftir félögum, að því er segir í nýrri greiningu IFS.

Þar kemur fram að mesta lækkunin hafi orðið á bréfum í Marel. Þau hafa fallið um sautján prósent það sem af er ári. Árni Oddur Þórðarson tók við starfi forstjóra Marel í byrjun nóvembermánaðar í fyrra.

Icelandair og Eimskip skipa annað og þriðja sæti með 9,6% og 8% lækkunum, segir í greiningu IFS.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK