Forrit ákveða um helming viðskipta

Jim McTague, fréttastjóri hjá bandaríska fjármálablaðinu Barron’s.
Jim McTague, fréttastjóri hjá bandaríska fjármálablaðinu Barron’s. mbl.is/Þórður Arnar Þórðarson

Um helmingur viðskipta í kauphöllum í Bandaríkjunum er á vegum forrita sem taka sjálfstæðar ákvarðanir á augabragði.

Þetta segir Jim McTague, fréttastjóri hjá bandaríska fjármálablaðinu Barron's, í samtali í  Morgunblaðinu í dag.

„Gervigreind ræður ríkjum á bandarískum fjármálamörkuðum,“ segir hann í samtalinu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK