Lyfja hagnast um 127 milljónir

Lyfja. Eftir fjárhagslega endurskipulagningu fór eignarhaldið til Glitnis.
Lyfja. Eftir fjárhagslega endurskipulagningu fór eignarhaldið til Glitnis. mbl.is/Ómar Óskarsson

Hagnaður Lyfju á síðasta ári nam 127 milljónum króna eftir skatta. Rekstrarhagnaður án afskrifta og fjármagnsliða (EBITDA) minnkaði lítillega á milli ára og var um 514,5 milljónir króna á árinu 2013.

Þetta kemur fram í ársreikningi félagsins. Eigið fé Lyfju var 2,27 milljarðar króna í árslok 2013 og var eiginfjárhlutfall fyrirtækisins tæplega 40%.

Sölutekjur Lyfju-samstæðunnar jukust um 225 milljónir frá fyrra ári og námu um 8,23 milljörðum króna á liðnu ári.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK