Ísland í aðalhlutverki hjá Dom Pérignon

Skjáskot úr myndbandi Dom Pérignon
Skjáskot úr myndbandi Dom Pérignon

Ísland er í forgrunni nýrrar auglýsingaherferðar kampavínsframleiðandans Dom Pérignon fyrir eðalvínið P2 sem kemur í búðir í mánuðinum og mun kosta um 65 þúsund krónur.

Gígjökull, Eyjafjallajökull, Hengill og Seljalandsfoss eru á meðal þess sem fyrir augu ber. Richard Geoffrey, yfirmaður vínframleiðslu fyrirtækisins, bauð gestum í matarboð þar sem Gunnar Karl Gíslason, yfirkokkur á veitingastaðnum Dill, reiddi fram tíu rétta máltíð. Vínið er af árgerðinni 1998 og ber Geoffrey töfra náttúrunnar á Íslandi saman við vínið. Hér má sjá kynningarmyndbandið.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK