Pundið styrkist vegna þjóðaratkvæðisins

AFP

Gengi breska pundsins hækkaði þegar ljóst þótti að Skotar myndu að öllum líkindum hafna sjálfstæði í þjóðaratkvæðinu í gær og hefur ekki verið hærra gagnvart evru undanfarin tvö ár. Pundið hækkaði að sama skapi gagnvart Bandaríkjadal.

Fram kemur í frétt AFP að evran hafi þannig lækkað í 0,78 pund á mörkuðum í Tókíó út tæplega 0,79 og hefur ekki verið lægra síðan í júlí 2012. Pundið fór einnig upp í 1,65 dollara sem er það hæsta síðan í byrjun þessa mánaðar.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK