Ákvörðun Neytendastofu í skoðun

„Þessi ákvörðun er einfaldlega til skoðunar hjá okkur. Ekki hefur verið tekin ákvörðun af okkar hálfu hvort málinu verði áfrýjað.“

Þetta segir Guðný Helga Herbertsdóttir, upplýsingafulltrúi Íslandsbanka, í samtali við mbl.is innt eftir viðbrögðum bankans við þeirri ákvörðun Neytendastofu að banna honum að nota vaxtaendurskoðunarákvæði. Neytendastofa telur að Íslandsbanki hafi brotið gegn ákvæðum um neytendalán með því að tilgreina ekki í vaxtaendurskoðunarákvæði neytendaláns við hvaða aðstæður vextir breytist.

„Við fengum þessa ákvörðun í hendur í síðustu viku þannig að þetta er einfaldlega í skoðun.“

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK