Fáir staðir betri til íhugunar

Sjónvarpsmaðurinn og Emmy-verðlaunahafinn Peter Greenberg er frummælandi á Vestnorden ráðstefnunni sem nú fer fram í Laugardalshöll. Hann hefur heimsótt landið um 40 ára skeið og segir fáa staði betri til íhugunar, sóknarfærin séu mörg þar sem ferðamannaiðnaður sé í mikilli sókn á heimsvísu.

Ferðakaupstefn­an Vestn­or­d­en er nú hald­in í 29. skiptið sem er hald­in annað hvert ár á Íslandi og til skipt­is í Fær­eyj­um og Græn­landi þess á milli.

mbl.is hitti Greenberg sem þykir einn áhrifamesti blaðamaður í Bandaríkjunum þegar kemur að umfjöllun um ferðalög og ferðamannaiðnaðinn.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK