Tap hjá Deutsche Bank

Deutsche Bank
Deutsche Bank AFP

Stærsti banki Þýskalands, Deutsche Bank, var rekinn með tapi á þriðja ársfjórðungi og segja stjórnendur bankans að ástæðan fyrir tapinu sé lögfræðikostnaður og annar kostnaður við málaferli.

Tap bankans nam 94 milljónum evra en á sama tímabili í fyrra nam hagnaður hans 41 milljón evra.

Í síðustu viku tilkynnti Deutsche Bank að málaferli hafi kostað bankann 894 milljónir evra á þriðja ársfjórðungi.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK