Fjárfesta fyrir 1,2 milljarða 2015

Sundahöfn. Hjá skipafélögunum Eimskip og Samskip starfa um 800 manns.
Sundahöfn. Hjá skipafélögunum Eimskip og Samskip starfa um 800 manns.

Faxaflóahafnir sf. hyggjast fjárfesta á næsta ári fyrir 1,2 milljarða króna. Stærstu verkefnin eru á Grundartanga og fyrstu framkvæmdir við gerð nýs hafnarbakka utan Klepps.

Fyrirtækjum á Sundahafnarsvæðinu hefur frá árinu 2009 fjölgað um nærri 18% en starfsmönnum fækkað um 7% ef Sundahöfn og jaðarsvæði hennar eru talin saman.

Þetta er meðal þess sem kom fram á málþingi sem fór fram í Hörpu í gær með notendum Faxaflóahafna. Fjallað er um málþingið í Morgunblaðinu í dag, en þar var kynnt það sem efst er á baugi á athafnasvæði fyrirtækisins.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK