Gegn undanþágum trúfélaga

mbl.is/Sigurður Bogi

Viðskiptaráð Íslands leggst gegn lagafrumvarpi um breytingu á lögum um virðisaukaskatt, á þeim grundvelli að frumvarpið dragi úr einföldun og skilvirkni skattkerfisins.

Með frumvarpinu er lagt til að þjóðkirkjusöfnuðum og skráðum trúfélögum og lífsskoðunarfélögum verði endurgreiddur allur virðisaukaskattur sem greiddur hefur verið af vinnu manna við endurbyggingu og viðhald kirkna eða samkomuhúsa.

Í umsögn Viðskiptaráðs, sem greint er frá í Morgunblaðinu í dag, kemur meðal annars fram að ráðið sé almennt mótfallið undanþágum frá greiðslu neysluskatta.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK