Rekstrarstöðvun Vísis ólögmæt

Félagsdómur dæmdi Vísi brotlegan.
Félagsdómur dæmdi Vísi brotlegan. mbl.is/Sigurður Bogi Sævarsson

Rekstrarstöðvun útgerðarinnar Vísis, sem átti sér stað í maí síðastliðnum, fól í sér brot á kjarasamningi Starfsgreinasambandsins og Samtaka atvinnulífsins.

Þetta er niðurstaða Félagsdóms í máli stéttarfélagsins Framsýnar gegn Vísi.

Dómurinn féllst á að ekki væri um tímabundna rekstrarstöðvun að ræða, þar sem til stæði að leggja starfsemi Vísis á Húsavík niður.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK