Stapa og ÍV greinir á um hundraða milljóna kröfu

Stapi og Íslensk verðbréf eru með höfuðstöðvar sínar í sama …
Stapi og Íslensk verðbréf eru með höfuðstöðvar sínar í sama húsi við Strandgötu 3 á Akureyri. mbl.is/Skapti Hallgrímsson

Lífeyrissjóðurinn Stapi telur sig eiga 200 milljóna króna kröfu á hendur Íslenskum verðbréfum (ÍV) vegna tjóns af skuldabréfaviðskiptum í trássi við heimildir.

Krafan hefur þó aldrei verið lögð fram og kemur hvorki fram í reikningum sjóðsins né ÍV. Samkvæmt heimildum ViðskiptaMoggans hafa drög verið gerð að samkomulagi um lausn málsins sem enn hefur ekki verið staðfest.

Eins og greint hefur verið frá í fréttum hefur Straumur Fjárfestingabanki keypt yfir helming hlutafjár í ÍV á undanförnum vikum en þeim kaupum hefur ekki verið vel tekið af stjórnarmönnum í Stapa, samkvæmt heimildum ViðskiptaMoggans.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK