Eik stefnir í Kauphöllina í apríl

Meðal eigna Eikar fasteignarfélags er Turninn við Smáratorg í Kópavogi.
Meðal eigna Eikar fasteignarfélags er Turninn við Smáratorg í Kópavogi. mbl.is/Árni Sæberg

Stjórn Eikar fasteignafélags ætlar að óska eftir skráningu í Kauphöllinni í kjölfar almenns útboðs sem gert er ráð fyrir að fari fram fyrir lok apríl næstkomandi.

Fyrirtækjaráðgjöf Arion banka hefur umsjón með söluferli og undirbúningi að skráningunni, en bankinn hyggst selja um 14% hlut sinn í félaginu.

Í uppgjöri félagsins kemur fram að hagnaður eftir skatta var 1,3 milljarðar króna á síðasta ári og jókst hagnaðurinn um 8% frá fyrri ára, að því er fram kemur í ViðskiptaMogganum í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK