Brandenburg með flestar tilnefningar

Á ÍMARK-deginum verður Lúðurinn afhentur þeim sem sigra.
Á ÍMARK-deginum verður Lúðurinn afhentur þeim sem sigra. mbl.is/Árni Sæberg

Íslensku auglýsingaverðlaunin, Lúðurinn, verða afhent á ÍMARK-deginum eftir viku.

Auglýsingastofan Brandenburg er með flestar tilnefningar, 12 talsins, Jónsson & Lemacks kemur þar á eftir með 11 tilnefningar fyrir athyglisverðustu auglýsingar ársins (AAÁ) og árangursríkustu auglýsingaherferð ársins (ÁRA).

Átta aðrar stofur eru með færri tilnefningar. Að sögn Ástu Pétursdóttur, framkvæmdastjóra ÍMARK, var innsendingarferlinu breytt í ár og það einfaldað til muna, að því er fram kemur í  umfjöllun um verðlaunin í ViðskiptaMogganum í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK