Evran ekki lægri í 11 ár

AFP

Evran hefur ekki verið lægri í ellefu ár gagnvart Bandaríkjadal en fjárfestar bíða nú í ofvæni eftir fundi framkvæmdastjórnar Seðlabanka Evrópu um næstu aðgerðir.

Evran er skráð á 1,1055 Bandaríkjadali á markaði í Tókýó og er það lægsta gildi evrunnar frá því í september 2003.

Á fundi framkvæmdastjórnar bankans í dag mun Mario Draghi, seðlabankastjóri, kynna fyrirhugaðar aðgerðir bankans í þeirri von um að koma fyrir verðhjöðnun verði viðvarandi á evrusvæðinu.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK