Malbiksframleiðsla hrundi

mbl.is/Þórður Arnar Þórðarson

Ökumenn sem keyra um götur höfuðborgarsvæðisins kvarta undan slæmum vegum nú þegar snjórinn er að hverfa.

Ein skýringin á öllum holunum gæti verið að malbiksframleiðsla er ekki nema brot af því sem var þegar mest var, að því er fram kemur í umfjöllun um þetta mál í Morgunblaðinu í dag.

„Líklegt er að það hafi vantað 50 þúsund tonn af malbiki á hverju ári 6 ár í röð,“ segir Sigþór Sigurðsson, forstjóri fyrirtækisins Hlaðbær-Colas sem er með um helmingsmarkaðshlutdeild.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK