Sparisjóðurinn í Eyjum í gjörgæslu FME

mbl.is/Jim Smart

Stjórn Sparisjóðs Vestmannaeyja leitar nú leiða til að auka eigið fé sjóðsins um 1.200 milljónir króna.

Takist það ekki fyrir dagslok á föstudag mun Fjármálaeftirlitið grípa til lögbundinna aðgerða gagnvart sjóðnum.

Í athugun sem stjórn sjóðsins lét gera í lok síðasta árs kom í ljós að útlánasafn hans var fjarri því eins og gott og áður var talið. Innlán viðskiptavina eru ekki talin í hættu, að því er fram kemur í umfjöllun um mál þetta í ViðskiptaMogganum í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK