Gurria endurkjörinn hjá OECD

Angel Gurria framkvæmdastjóri OECD
Angel Gurria framkvæmdastjóri OECD AFP

Fyrrverandi fjármálaráðherra Mexíkó, Angel Gurria, var í dag endurkjörinn framkvæmdastjóri Efnahags- og framfarastofnunar (OECD) sem þýðir að hann mun gegna starfinu í sex ár í viðbót. 

Gurria var fyrst kjörinn framkvæmdastjóri OECD árið 2006 og frá þeim tíma hefur stofnunin frest sig í sessi á sviði rannsókna á lífi fólks. Alls eru aðildarríki  OECD 34 og var Gurria endurkjörinn mótatkvæðalaust. 

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK