Fjölgun í skráningu einkahlutafélaga

Mest fjölgar félögum í byggingastarfsemi.
Mest fjölgar félögum í byggingastarfsemi. mbl.is/Ómar Óskarsson

Nýskráningum einkahlutafélaga síðustu 12 mánuði fram til júlí á þessu ári hefur fjölgað um 11% í samanburði við 12 mánuði þar á undan, samkvæmt mælingum Hagstofu Íslands.

Á tímabilinu voru skráð 2.219 ný félög. Mest fjölgaði nýskráningum í byggingastarfsemi og mannvirkjagerð, um 38% á síðustu 12 mánuðum.

Gjaldþrotum einkahlutafélaga hefur fækkað á sama tímabili um 15%, en 719 fyrirtæki voru tekin til gjaldþrotaskipta.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK