Fasteignafélögin eflast

Arðsemi eigin fjár var 12,3% í tilfelli Eikar, 13% hjá …
Arðsemi eigin fjár var 12,3% í tilfelli Eikar, 13% hjá Regin og 14% hjá Reitum. mbl.is/Árni Sæberg

Samanlagður hagnaður fasteignafélaganna Eikar, Regins og Reita, sem öll eru skráð á aðallista Kauphallarinnar, var liðlega 5,6 milljarðar króna fyrir fyrstu sex mánuði ársins og jókst um 2,8 millarða frá sama tímabili í fyrra.

Mestu munar þar um matsbreytingar fjárfestingareigna, en þær eru mun hærri hjá öllum félögunum en fyrra ár.

Þannig fóru virðisbreytingarnar hjá Reitum úr 1,3 milljörðum á fyrri hluta síðasta árs í tæplega 2,8 milljarða á fyrri hluta þess sem nú stendur yfir. Þó er nokkuð erfitt að bera saman tölur milli ára vegna þess hversu miklar breytingar hafa orðið á tveimur félaganna frá síðasta ári, að því er fram kemur í fréttaskýringu í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK