Sigurður Einarsson óskar eftir gjaldþrotaskiptum

Sigurður Einarsson var dæmdur í fjögurra ára fangelsi í Al-Thani …
Sigurður Einarsson var dæmdur í fjögurra ára fangelsi í Al-Thani málinu. mbl.is/Þórður

Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður Kaupþings, hefur óskað eftir því hjá Héraðsdómi Reykjavíkur að bú hans verði tekið til persónulegra gjaldþrotaskipta. Þetta staðfestir Sigurður í samtali við DV.

Sigurður var í febrúar dæmdur í fjögurra ára fangelsi í Al Thani-málinu og afplánar nú dóm sinn. 

„Já, já. Það er alveg rétt,“ segir Sigurður við DV, spurður hvort hann hafi óskað eftir gjaldþrotaskiptum. 

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK