Frestar útgáfu skýrslunnar

mbl.is/Ernir Eyjólfsson

Seðlabanki Íslands hefur ákveðið að fresta útgáfu skýrslunnar Fjármálastöðugleiki um nokkra daga. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá bankanum en áður stóð til að kynna hana í dag.

Fram kemur að í ljós hafi komið „að áður ákveðin útgáfudagsetning í dag hefur reynst óheppileg í ljósi þess að ekki hefur tekist að ljúka því samráðs- og kynningarferli sem reiknað var með að yrði lokið áður en ritið yrði birt. Ný útgáfudagsetning verður birt fljótlega. Kynningin á efni ritsins fellur því að sjálfsögðu einnig niður.“

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK