Sækja fé í olíusjóðinn

Siv Jensen,fjármálaráðherra
Siv Jensen,fjármálaráðherra AFP

Minnkandi tekjur af olíusölu þýða að ríkissjóður Noregs þarf að taka 3,7 milljarða norskra króna út úr norska olíusjóðnum. Fjármálaráðherra Noregs, Siv Jensen, kynnti fjárlög næsta árs í morgun.

Eignir norska olíusjóðsins eru metnar á 830 milljarða Bandaríkjadala. En vegna verðfalls á heimsmarkaðsverði á hráolíu þarf ríkissjóður að grípa til þessa ráðs að taka háar fjárhæðir út úr sjóðnum. En Jensen segir að þetta hafi verið viðbúið þrátt fyrir að þetta gerist fyrr en áætlað var.

Hér er hægt að fá upplýsingar um fjárlögin 

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK