Ferðamannafjöldinn umfram allar spár

Ferðamenn í miðborginni.
Ferðamenn í miðborginni. mbl.is/Golli

Þróun í ferðamannafjölda til landsins það sem af er árinu eru mun jákvæðari en spár hafa gert ráð fyrir.

Í raun hafa allar þær spár sem gefnar hafa verið út um fjölda ferðamanna ítrekað vanáætlað þá fjölgun sem síðan hefur orðið.

Eftir fyrstu 10 mánuði ársins er fjöldi ferðamanna orðinn 1.109 þúsund í samanburði við 855 þúsund á sama tímabili í fyrra, sem er 30% aukning milli ára. Í fyrra fjölgaði ferðamönnum um 24%, árið þar á undan um 21% og árið 2012 um 20%.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK