Ríkissjóður með 20% í Lýsingu

Ríkissjóður eignast hlut í Lýsingu vegna stöðugleikaframlagsins.
Ríkissjóður eignast hlut í Lýsingu vegna stöðugleikaframlagsins.

Ríkissjóður ræður nú yfir 20% óbeinum eignarhlut í fjármögnunarfyrirtækinu Lýsingu eftir að hafa eignast 17,6% hlut í eignarhaldsfélaginu Klakka, sem áður hét Exista.

Fjármálaeftirlitið tilkynnti á heimasíðu sinni í gær að ríkissjóði Íslands væri heimilt að eiga 20% virkan eignarhlut með óbeinni hlutdeild í Lýsingu.

Hluturinn sem um ræðir kemur í eigu ríkisins vegna stöðugleikaframlags Kaupþings sem hefur átt hlutinn í Klakka, að því er fram kemur í ViðskiptaMogganum í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK