Greiðir tæpan 3,1 milljarð í arð

mbl.is/Þórður

Samþykkt var á aðalfundi HG Granda hf. í dag að greidd verði 1,70 krónur á hlut í arð vegna ársins 2015 eða alls tæpur 3,1 milljarður króna. Arðurinn verður greiddur 29. apríl á þessu ári. Arður greiðist þeim sem skráðir eru í hlutaskrá í lok arðsréttindadags sem er 5. apríl.

Samþykkt var að þóknun til stjórnarmanna vegna næsta árs verði 240.000 krónur á mánuði og formaður fái tvöfaldan hlut. Kjöri stjórnar var frestað samkvæmt úrskurði fundarstjóra til framhaldsaðalfundar eins og mbl.is hefur greint frá áður en fundinn skal halda innan mánaðar.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK