Þrír stórir aðilar keyptu í HB Granda

Hjörtur Erlendsson forstjóri Hampiðjunnar
Hjörtur Erlendsson forstjóri Hampiðjunnar mbl.is/Kristinn

Þrír stórir aðilar á íslenskum fjármálamarkaði keyptu bréf í HB Granda að nafnvirði 28,5 milljónir króna í útboði sem Arion banki annaðist fyrir Hampiðjuna.

Þar bauð fyrirtækið til kaups ríflega 160 milljónir hluta sem verið hafa í eigu þess, að því er fram kemur í ViðskiptaMogganum í dag.

Hjörtur Erlendsson, forstjóri Hampiðjunnar, segir að útboðið hafi falið í sér könnun á því hvort hægt væri að fjármagna kaup fyrirtækisins á færeyska fyrirtækinu P/F Von með öðrum hætti en aðeins lántöku. „Þau kaup eru að fullu fjármögnuð og því er engin pressa á okkur í þessum efnum,“ segir Hjörtur.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK