Nei eða Já lifir góðu lífi

„Bara að lyfta höndunum jafnhátt, það tók okkur þrjá mánuði,“ segir Sigrún Eva Ármannsdóttir þegar hún rifjar upp undirbúninginn fyrir Eurovision-keppnina árið 1992 þar sem hún flutti lagið Nei eða Já ásamt Sigríði Beinteinsdóttur og Stjórninni sem hét Heart 2 Heart á erlendri grund.

Rætt er við Sigrúnu í þætti vikunnar af Fagfólkinu en hún er forstöðumaður veflausna hjá Advania og er menntaður tölvunarfræðingur. Hún segir það skemmtilegasta við vinnuna vera að setja sig í hugarheim viðskiptavinanna í þarfagreiningum. Þannig kynnist hún mörgum hliðum samfélagsins.

Fagfólkið er samstarfsverkefni Samtaka Iðnaðarins og mbl.is.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK