Frú Lauga í Hafnarhúsið

Arnar Bjarnason á Frú Laugu ásamt eiginkonu sinni Rakel Halldórsdóttur.
Arnar Bjarnason á Frú Laugu ásamt eiginkonu sinni Rakel Halldórsdóttur. Eggert Jóhannesson

Óskað var eftir nýju fólki til að taka að sér rekstur veitingasölu í Listasafni Reykjavíkur við Tryggvagötu í febrúar sl.

Á dögunum var undirritaður samningur um rekstur veitingastaðarins við Rakel Halldórsdóttur og Arnar Bjarnason, eigendur Frú Laugu.

Á vefsíðu Reykjavíkurborgar kemur fram að Matstofa Frú Laugu muni innan skamms bjóða upp á hollan og girnilegan mat í hádeginu, gott ítalskt kaffi og fleira góðgæti.

Líkt og fram hefur komið er verslun Frú Laugu rekin í kjallaranum á húsi Dags B. Eggerts­son­ar borg­ar­stjóra að Óðins­götu í Reykja­vík. Þá er önnur verslun Frú Laugu að Laugalæk.

Frétt mbl.is: Frú Lauga í húsi borgarstjóra

Frá verslun Frú Laugu.
Frá verslun Frú Laugu. mbl.is/Eggert Jóhannesson
mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK